Frá 8. júní hafa röskar stúlkur frá Vinnuskóla Reykjanesbæjar verið hér á Gimli að aðstoða okkur í leik og starfi.
Þær eru í 9. og 10. bekk og heita: Hildigunnur Eir, Íris Arna, Kristjana og Krístín Arna en hana vantar á myndina þar sem hún var að keppa í dansi á...
Miðvikudaginn 29. júní var sumarhátíð í leikskólanum í sól og sumaryl.
Hoppukastali og ísbíll í boði foreldrafélagsins og grillaðar pylsur og andlitsmálning í boði skólans.
Hátíðin heppnaðist mjög vel og börnin nutu sín vel í gleðinni sem og kennarar ein...
Kæru foreldrar
Við viljum minna á að í júlí eru ekki innheimt leikskólagjöld þess í stað verða dagarnir í júlí innheimtir með ágúst leikskólagjöldum.
Leikskólinn Gimli verður lokaður frá 7. júlí til 10. ágúst að báðum dögum meðtöldum.
Með v...
Kæru foreldrar!
Sumarhátíð leikskólans Gimlis verður miðvikudaginn 29. júní.
Dagskrá:
Skrúðganga kl. 09:30 - Nemendur og kennarar opna hátíðina með skrúðgöngu um nágrenni leikskólans.
Í boði foreldrafélagsins verða hoppukastalar á útisvæðin...