Við fögnum fjölbreytileikanum á morgun Þriðjudaginn 21. mars en þá er alþjóðlegi Downs dagurinn. Þann dag er fólk hvatt til að klæða sig í mislita sokka í tilefni dagsins, fagna og sýna stuðning við margbreytileika mannlífsins. Eitt af markmiðum dagsins er að auka vitund o...
Lota 6 hefst mánudaginn 13. mars og ber hún heitið Áræðni.
Þessari síðustu lotu kynjanámskrárinnar er ætlað að reka smiðshöggið á heildarstarf vetrarins hvað varðar persónuþroska, bæði í einstaklings- og félagslegu tilliti.
Hér reynir á áræðni, kjark o...
Kæru fjölskyldur.
Starfsdagar verða í leikskólanum Gimli þann 3. 4. og 5. apríl í dymbilvikunni. Leikskólinn verður því lokaður þessa daga.
Þess má geta að þetta eru einu starfsdagarnir á þessari vorönn 2023.
Starfsmannahópurinn mun fara á námskeið í...
Lota 5 – Vinátta:
Vináttulota Hjallastefnunnar hefst 13. febrúar og stendur yfir næstu fjórar vikurnar.
Lotulyklar Vináttulotu eru: félagsskapur, umhyggja, nálægð og kærleikur.
Hún er í beinu framhald af bæði samskipta- og jákvæðnilotunni og í reynd hást...