Hér þarf að slá inn texta.
Föstudaginn 13. október er komið að öðrum starfsdagi þessarar haustannar og þá verður leikskólinn lokaður.
Fyrir hádegi fer starfsmannahópurinn á skyndihjálparnámskeið og eftir hádegi förum við á hina árlegu Hauststefnu Hjallastefnunnar sem haldin verður að þe...
Miðvikudaginn 23. ágúst sl. fengum við hana Eygló Alexandersdóttur í heimsókn til okkar ásamt nokkrum dansfélögum frá Nesvöllum. Eygló hefur stjórnað dansi á Nesvöllum og við á Gimli höfum verið svo lánsöm að taka þátt í dansi með eldri borgurum í gegnum verkefnið o...
Kæru foreldrar!
Föstudaginn 15. september verður leikskólinn lokaður vegna starfsdags kennara.
Þann dag munum við nýta til að undirbúa og skipuleggja starfið okkar enn frekar næsta skólaár 2023-2024.
Kærleikskveðjur, kennarar á Gimli
Við bjóðum alla velkomna á Gimli eftir sólríkt og ljúft sumarleyfI.
Hlökkum til samverunnar með ykkur næsta skálaár og megi gleði og kærleikur umvefja okkur öll.
Með kærleikskveðju,
Starfsfólk á Gimli
Hér þarf að slá inn texta.