Á þriðjudaginn fengum við frá DansKompaní sýningu sem sló heldur betur í gegn hjá okkur öllum á Gimli. Hreint út sagt frábær sýning, sem við mælum 100% með.
Eftir sýninguna dönsuðum við svo öll með danshópnum í besta veðri sem af er sumri...
Sumarhátíð á Gimli 2023.
Það var heldur betur fjör þegar sumarhátíðin okkar fór fram sl. mánudag þann 21. júní .
Hoppukastalar og ísbíll voru í boði foreldrafélagsins á Gimli og pylsupartý í hádeginu í boði skólans.
Anlitsmálun, sápukúlur, krít...