Innskráning í Karellen
news

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár 2023

23. 12. 2022

Kæru fjölskyldur!

Gleðilega jólahátíð og farsælt nýtt ár með hjartans þökk fyrir árið sem er að líða.

Hafið það sem allra best í faðmi fjölskyldunnar og megi nýja árið 2023 færa okkur öllum gleði, kærleika og góða heilsu.

Við sjáumst hress og kát mánudaginn 2 janúar

Kennarar á Gimli

© 2016 - Karellen