news

Velkomin í leikskólann eftir ánægjulegt sumarleyfi

20. 08. 2019

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin aftur í leikskólann eftir ánægjulegt sumarleyfi. Leikskólastarfið er smátt og smátt að komast í gang og allir glaðir að komast aftur í röð, reglu og rútínu.

Aðlögun nýnema gengur vel og bjóðum við þá og fjölskyldur þeirra einnig velkomin á Gimli, með von um ánægjulega samveru og samstarf.


© 2016 - Karellen