Hér þarf að slá inn texta.
Kæru foreldrar!
Þriðjudaginn 9. febrúar er starfsdagur hjá okkur á Gimli og þá er leikskólinn lokaður.
Þennan dag ætla kennarar að nýta í foreldrasamtöl og munu kjarnastýrur upplýsa ykkur nánar um tíma-og framsetningu samtalanna þegar nær dregu...
Jákvæðnilotan:
Mánudaginn 11. janúar byrjum við í jákvæðnilotunni sem er 4. lotan í kynjanámskrá Hjallastefnunnar.
Orð lotunnar eða lotulykar eru: ákveðni, hreinskiptni, bjartsýni og gleði. Jákvæðnilotan er upphaf nýrrar annar og e...
Kæru foreldrar!
Eins og undanfarin ár verðum við á Gimli með sparifatadag næsta miðvikudag þann 6. janúar á þrettándanum þegar við kveðjum jólin.
Klæðum okkur í betri fötin en höfum með okkur skólafötin ef við viljum fara í þau undir útigallann.
V...
Elskulegu fjölskyldur!
Gleðileg jól með hjartans þökk fyrir viðburðaríka árið 2020 sem minnti okkur í leikskólanum Gimli all hressilega á Covid 19 í síðasta mánuði þessa árs.
Það er okkur starfsfólki efst í huga nú sem fyrr samstaða og samtakamáttur forel...
Hér þarf að slá inn texta.