Matseðill vikunnar

23. Mars - 27. Mars

Mánudagur - 23. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, mjólk, vatn og ávextir
Hádegismatur Steiktur fiskur, kartöflur, remúlaðisósa, grænmeti og vatn
Nónhressing Brauð, hrökkkex, álegg, mjólk og vatn
 
Þriðjudagur - 24. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, mjólk, vatn og ávextir
Hádegismatur Ljúffengur hakkréttur, kartöflumús, smábrauð, grænmeti og vatn
Nónhressing Brauð, hrökkkex, álegg, mjólk og vatn
 
Miðvikudagur - 25. Mars
Morgunmatur   AB-mjólk, morgunkorn, granóla, lýsi, mjólk, vatn og ávextir
Hádegismatur Soðinn fiskur, hrísgrjón, karrýsósa, grænmeti og vatn
Nónhressing Brauð, hrökkkex, álegg, mjólk og vatn
 
Fimmtudagur - 26. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi, mjólk, vatn og ávextir
Hádegismatur Grillaður kjúklingur, steiktar kartöflur, kokteilsósa, grænmeti og vatn
Nónhressing Ristabrauð, álegg, mjólk og vatn
 
Föstudagur - 27. Mars
Morgunmatur   Starfsdagur
Hádegismatur Starfsdagur
Nónhressing Starfsdagur
 
© 2016 - Karellen