Matseðill vikunnar

18. Mars - 22. Mars

Mánudagur - 18. Mars
Morgunmatur   Saðsamur hafragrautur, lýsi, mjólk, vatn og ávextir
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð, grænmeti og frískandi vatn
Nónhressing Brauð, hrökkkex, álegg, mjólk og vatn
 
Þriðjudagur - 19. Mars
Morgunmatur   Morgunkorn, lýsi, mjólk, vatn og ávextir
Hádegismatur Dásamlegur grjónagrautur, slátur og vatn
Nónhressing Brauð, hrökkkex, álegg, mjólk og vatn
 
Miðvikudagur - 20. Mars
Morgunmatur   Saðsamur hafragrautur, lýsi, mjólk, vatn og ávextir
Hádegismatur Fiskiklattar, kartöflur, snildar kokteilsósa, salat og vatn
Nónhressing Brauð, hrökkkex, álegg, mjólk og vatn
 
Fimmtudagur - 21. Mars
Morgunmatur   Abmjólk, morgunkorn, lýsi, mjólk, vatn og ávextir
Hádegismatur Hakkbollur, kartöflumús, sósa, grænmeti og vatn
Nónhressing Ristað brauð, álegg, mjólk og vatn
 
Föstudagur - 22. Mars
Morgunmatur   Saðsamur hafragrautur, lýsi, mjólk, vatn og ávextir
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð, grænmeti og frískandi vatn
Nónhressing Litríkir ávextir
 
© 2016 - Karellen