news

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar í heimsókn

03. 03. 2020

Í dag 3.mars fengum við góða gesti frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. En það voru þær Elísabet Agla, Hanna Steinunn, Karen Ósk og Þorgerður Tinna sem eru fyrrverandi nemendur á Gimli. Þær spiluðu allir á klarinett við undirleik Geirþrúðar Bogadóttur tónlistarkennara. Þær stóðu sig með mikilli prýði og nemendur skemmtu sér vel.

© 2016 - Karellen