news

Gleðilegt sumarleyfi

10. 07. 2019

Kæru foreldrar og börn!

Við þökkum þeim nemendum og foreldrum sem eru að kveðja okkur núna fyrir frábæra samveru sem og höfðinglega peningagjöf sem árgangur 2013 færði leikskólanum.

Jafnframt bjóðum nýnema og foreldra þeirra velkomna á Gimli og hlökkum til eiga góðar stundir með þeim.

Með von um að veðrið leiki við okkur í fríinu og allir uni vel samverunnar með fjölskyldu og vinum.

Hittumst aftur endurnærð og kát þriðjudaginn 13. ágúst 2019.

© 2016 - Karellen