news

Gleðilega jólahátíð

22. 12. 2019

Kæru fjölskyldur!

Við óskum ykkur gleðilegra jóla með hjartans þökk fyrir árið sem er að líða.

Megi gleði, kærleikur og friður umvefja ykkur öll á komandi ári.

Jólakveðja,

Starfsfólk á Gimli


Minnum á síðasta skipulagsdag kennara á haustönn 2019 mánudaginn 23. desember.

Þann dag verður leikskólinn lokaður.

Þess má geta að kennarar hafa nú þegar unnið þennan dag af sér, með því að sitja mjög öflugt námskeið um slysavarnir og skyndihjálp á vegum Brunavarna á Suðurnesjum.

© 2016 - Karellen