Gaman saman

16. 11. 2018

Reglulegar heimsóknir eldri borgarar til okkar í leikskólann Gimli gleðja, kæta og bæta alla stóra sem smáa :)

Eldri borgarar ýmist fylgjast með leik barnanna eða taka þátt og aðstoða þau yngri.

Við erum svo þakklát fyrir þetta fallega og gefandi verkefni Gaman saman sem hefur fylgt okkar skóla sl.10 ár.


© 2016 - Karellen