news

Þróunarverkefni

29. 03. 2022

Vekjum athygli á að þróunarverkefnið okkar jóga og núvitund er komið hér inn á síðuna undir linknum þróunarverkefni. Ekkert er betra en að fara í góða göngu með fjölskyldunni á þessi svæði, þar sem fallegu skiltin okkar prýða náttúruna við sjávarsíðuna og Njarðvíkurskóg.

Endilega skoðið, njótið og hafið gaman að.

Með kærleikskveðju,

kennarar á Gimli

© 2016 - Karellen