Innskráning í Karellen
news

Dagur íslenskrar tungu 16. nóv.

17. 11. 2023

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur þann 16. nóvember á Gimli eins og í öðrum stofnunum á landinu.

Börnin fóru að sjálfsögðu með kvæðið buxur, vesti brók og skor eftir Jónas Hallgrimsson sem hljómaði um allan skólann. Einnig mátti heyra Á íslensku má alltaf finna svar texti eftir Þórainn Eldjárn og lag eftir Atla Heimi Sveinsson.

Elstu börnin í Útgarði fóru að venju í heimsókn í heimaskólann okkar Njarðvíkurskóla þar sem þau stigu á stokk og sungu fyrir börn og kennara og stóðu sig með stakri prýði.

© 2016 - Karellen