news

Vel heppnuð sumarhátíð í sól og blíðu.

01. 07. 2022

Miðvikudaginn 29. júní var sumarhátíð í leikskólanum í sól og sumaryl.

Hoppukastali og ísbíll í boði foreldrafélagsins og grillaðar pylsur og andlitsmálning í boði skólans.

Hátíðin heppnaðist mjög vel og börnin nutu sín vel í gleðinni sem og kennarar einnig.

Með sumar- og sólarkveðjum,

Starfsfólk á Gimli


© 2016 - Karellen