news

Vel heppnuð leiksýning

28. 10. 2021

Það var gleði og gaman í morgun þegar Þorri og Þura heimsóttu okkur á Gimli og mikil ánægja hjá börnum og kennurum.

Allir skemmtu sér vel og viljum við starfsfólk á Gimli þakka ykkur yndislegu foreldrum/foreldrafélagi fyrir þessa frábæru gjöf í tilefni af 50 ára afmæli leikskólans, sem sló rækilega í gegn.

Með kærleikskveðju frá Gimlissystkinum :)


© 2016 - Karellen