news

Stúlkur frá Vinnuskólanum í Reykjanesbæ

01. 07. 2022

Frá 8. júní hafa röskar stúlkur frá Vinnuskóla Reykjanesbæjar verið hér á Gimli að aðstoða okkur í leik og starfi.

Þær eru í 9. og 10. bekk og heita: Hildigunnur Eir, Íris Arna, Kristjana og Krístín Arna en hana vantar á myndina þar sem hún var að keppa í dansi á heimsmeistaramóti á Spáni.

Stúlkurnar verða hjá okkur fram að sumarleyfi og þökkum við þeim innilega fyrir frábæra samveru.

Starfsfólk á Gimli

© 2016 - Karellen