Innskráning í Karellen
news

Starfsdagur 26. janúar 2022

03. 01. 2022

Kæru foreldrar!

Miðvikudaginn 26. janúar er starfsdagur hjá okkur á Gimli og þá er leikskólinn lokaður.

Þennan dag ætla kennarar að nýta í foreldrasamtöl og munu kjarnastýrur upplýsa ykkur nánar um tíma-og framsetningu samtalanna þegar nær dregur.


© 2016 - Karellen