news

Starfsdagur 22. apríl 2022

29. 03. 2022

Kæru foreldrar!

Föstudaginn 22. apríl verður starfdagur á Gimli og þá leikskólinn lokaður.

Við starfsfólkið höfum unnið þennan dag af okkur með því að vinna að ýmsum faglegum verkefnum sem tengjast vorönn 2022 og þá seinnipart dags þ.e. loknum vinnudegi.

Þar sem 22. apríl er í framhaldi af sumardeginum fyrsta þa er von okkar að fjölskyldur geti átt langa og góða helgi saman og án efa mun veðrið leika við okkur öll.

Með vor-og sumarkveðju,

Karen leikskólastýra

© 2016 - Karellen