news

Skipulagsdagur mánudaginn 3. janúar 2022

31. 12. 2021

Kæru foreldrar!

Reykjanesbær hefur ákveðið að hafa skipulagsdag í öllum leik-og grunnskólum þann 3. janúar 2022 í ljósi mikillar útbreiðslu á Covid -19. Þessi dagur verður nýttur til að skipuleggja skólastarfið í ljósi aðstæðna.

Við opnum því ekki leikskólann eftir jólafrí fyrr en þriðjudaginn 4. janúar 2022.

© 2016 - Karellen