Innskráning í Karellen
news

Páskakveðja

31. 03. 2023

Kæru fjölskyldur !

Við óskum ykkur gleðilegra páska og vonum að þið eigið notalegar stundir með börnunum ykkar yfir páskana.

Við minnum á að leikskólinn er lokaður í dymbilvikunni 3,4 og 5 apríl vegna starfsdaga kennara.

Sjáumst hress og kát þriðjudaginn 11. apríl

Með páskakveðju,

kennarar á Gimli

© 2016 - Karellen