Innskráning í Karellen
news

Hjóladagur

10. 05. 2023

Mikil gleði og gaman á hjóldeginum okkar í morgun miðvikudag 10. maí.

Götunni var lokað að hluta eins og undanfarin ár. Vinir okkar og vinkona í lögreglunni mættu til okkar á svæðið, skoðuðu þau hjólin og hjálmana og fengu öll börnin límmiða á hjólin sín eftir skoðun.

Yngstu börnin voru á útisvæði leikskólans og undu sér hið besta.

Vel heppnaður morgunn og veðrið lék við okkur.


© 2016 - Karellen