Innskráning í Karellen
news

Dans-og leiksýning frá DansKompaní

15. 06. 2023

Á þriðjudaginn fengum við frá DansKompaní sýningu sem sló heldur betur í gegn hjá okkur öllum á Gimli. Hreint út sagt frábær sýning, sem við mælum 100% með.

Eftir sýninguna dönsuðum við svo öll með danshópnum í besta veðri sem af er sumri - í sól og sumaryl.


© 2016 - Karellen