news

Breytingar á matseðli frá og með 1. nóvember 2021

29. 10. 2021

Breyting á matseðli frá 1. nóvember 2021

Frá og með mánudeginum 1. nóvember verður breyting á matseðli leikskólans.

Í stað þess að hafa fiskmeti þrjá daga í viku verður fiskur tvisvar í viku og grænmetisréttur einu sinni í viku.

Með þessum breytingum erum við að auka fjölbreytileikann án þess þó að það komi niður á gæðum og hollustu.

Þess má einnig geta að Gimli er hnetulaus leikskóli.

Með kærleikskveðju,

Starfsfólk á Gimli

© 2016 - Karellen