news

Velkomin aftur í leikskólann kæru fjölskyldur.

10. 08. 2021

Kæru fjölskyldur!

Á morgun miðvikudaginn 11. ágúst byrjum við skólastarfið okkar aftur eftir gott sumarfrí og vonandi hafa allir notið vel.

Nú sem fyrr þurfum við að vanda okkur í sóttvörnum, nota grímur, staldra stutt við og gæta að fjarlægðartakmörkunum.

Hlökkum til að sjá ykkur með gleði í hjarta og bros á vör.

Með bestu kveðju starfsfólk á Gimli

© 2016 - Karellen