news

Sumarlokun á Gimli

29. 05. 2019

Kæru foreldrar og aðrir aðstandendur!

Frá og með mánudeginum 15. júlí til og með mánudagsins 12. ágúst verður leikskólinn lokaður vegna sumarleyfa.

Þriðjudaginn 13. ágúst mæta kennarar og börn endurnærð aftur í skólastarfið.

Með sumar- og sólarkveðju,

Starfsfólk á Gimli

© 2016 - Karellen