news

Skipulagsdagur mánudaginn 23.desember

25. 11. 2019

Kæru foreldrar!

Síðasti skipulagsdagur kennara á haustönn 2019 verður mánudaginn 23. desember.

Þann dag verður leikskólinn lokaður.

Þess má geta að kennarar hafa nú þegar unnið þennan dag af sér, með því að sitja mjög öflugt námskeið um slysavarnir og skyndihjálp á vegum Brunavarna á Suðurnesjum.

Bestu kveðjur,

Karen Valdimarsd. leikskólastýra

© 2016 - Karellen