news

Starfsdagar fram að sumarfríi

03. 05. 2021

Kæru foreldrar!

Á þessari skólaönn eru tveir starfsdagar eftir fram að sumarfríi.

Sá fyrri föstudaginn 21. maí og sá seinni föstudaginn 18. júní.

Starfsdagana nýtum við m.a. til að skipuleggja starfið framundan, endurskoða og rýna í starfshætti okkar sem og að vinna að þróunar-og nýbreytnistarfi.

Þessa daga verður leikskólinn lokaður.


Með sólar- og sumarkveðju,

Karen skólastýra

© 2016 - Karellen