news

Sparifatadadagur 6. janúar

02. 01. 2020

Kæru foreldrar,

Mánudaginn 6. janúar munum við kveðja jólin með stæl. Þá koma nemendur og starfsmenn prúðbúin í sparifötunum í skólann og kveðja jólin saman. Við komum saman á söngfund og syngjum og dönsum saman

Við ætlum einnig að koma með skólaföt með okkur sem við getum notað þegar við förum í útiveru.


© 2016 - Karellen