news

Söngfundur í tilefni Ljósanætur

06. 09. 2019

Okkar kæri vinur Ásmundur Valgeirsson höfundur Ljósanætulagsins “Velkomin á Ljósanótt “ mætti á söngfund til okkar á Gimli eins og undanfarin ár og tók lagið með nemendum og börnum :)

Alltaf gaman að fá Ása í heimsókn og var vel tekið undir svo hljómaði um allan leikskólann.

© 2016 - Karellen