news

Nýtt leikskólaár 2020-2021

19. 08. 2020

Kæru foreldrar!

Nú er að hefjast nýtt skólaár og hlökkum við til að takast á við spennandi og grefjandi verkefni.

Aðlögun nýrra barna gengur vel og einnig hjá þeim börnum sem eru að flytjast á milli kjarna.

Við bjóðum ykkur nýju fjölskyldurnar hjartanlega velkomin á Gimli og tökum á móti ykkur fagnandi með bros á vör.

Með kærleikskveðju,

kennarar á Gimli

© 2016 - Karellen