news

Minnum á starfsdaginn á morgun

15. 10. 2020

Kæru foreldrar!

Við viljum minna á starfsdaginn á morgun föstudaginn 16. október.

Þá ætlum við kennarar að sækja okkur fróðleik og skipuleggja starfið okkar enn frekar þessa haustönnina.

Það sem ber hæst þessa önnina er innleiðing á þróunarverkefninu ,,Jóga í vettvangsferðum'' undir handleiðslu Sigurbjargar eða Sibbu okkar leikskóla-og jógakennara á Gimli.


© 2016 - Karellen