news

Maximús Músíkús

28. 02. 2020

Föstudaginn 21.febrúar fengum við skemmtilega gesti í heimsókn,

En það voru Maximús Músíkús ásamt Dagnýju tónlistakennara. Þar fengum að sjá skemmtileg hljóðfæri og heyra sögunna af Maximús sem býr í Hörpunni og fygist vel með sinfóníuhljómsveitinni.

Ótrúlega skemmtileg sýning og sem nemendur og kennarar höfðum gaman af.

Í lokin fengum við öll bókamerki að gjöf og fengum að heilsa uppá Maximús Músíkús

© 2016 - Karellen