news

Magga Pála og Laufey

18. 12. 2019

Það var aldeilis hressandi og gaman að fá þér stöllur Margréti Pálu og Laufeyju í heimsókn í gærmorgun.

Okkar kæra vinkona Magga Pála höfundur Hjallastefnunnar kom að sjálfsögðu með gítarinn og Laufey fiðlusnillingur með fiðluna. Saman léku þær og sungu með okkur nemendum og kennurum falleg jólalög af sinni alkunnu snilld.

Við þökkum þeim hjartanlega fyrir heimsóknina sem sannarlega gladdi, bætti og nærði.

© 2016 - Karellen