news

Loftgæði/gasmengun

07. 04. 2021

Kæru foreldrar!

Við kennarar munum fylgjast vel með í dag og næstu daga vegna gasmengunar sem gæti orðið í Reykjanesbæ og á öllu Reykjanesinu.

Höldum börnum ykkar innandyra og lokum gluggum ef loftgæði og vindátt breytast.

Hér er linkur sem hægt er að fylgjast með loftgæðum.

https://www.ust.is/loft/ loftgaedi/
https://xn--loftgi-tua4f.is/? zoomLevel=7&lat=64.894972...

© 2016 - Karellen