news

Hjóladagur miðvikudaginn 10. júní

08. 06. 2020

Á miðvikudaginn 10. júní verður hjóladagur á Gimli, kl. 9:30 til 11:00.

Þá er í boði að koma með hjól, hlaupahjól, kerru eða bara allt sem tengist hjólum.

Munið svo eftir hjálminum góða, því lögreglan heimsækir okkur og skoðar hvort hjólin okkar séu ekki í góðu lagi.

Ath. Merkja allt mjög vel og geyma farartækið fyrir utan Gimli, því ekki er pláss í anddyri skólans.

© 2016 - Karellen