news

Góð gjöf frá UMFN

05. 09. 2020

Í síðustu viku kom hann Þórir Rafn Hauksson frá Barna og unglingaráði Njarðvíkur og færðu okkur fjóra fótbolta að gjöf. Félagið vill vekja athygli á að fótbolti er fyrir alla og verður boðið upp á fótboltanámskeið fyrir stúlkur og drengi hjá UMFN.

Við færum félaginu okkar bestu þakkir fyrir þessa góðu gjöf, sem þegar er komin í notkun :-)

© 2016 - Karellen