news

Gleðilega páska

30. 03. 2021

Kæru fjölskyldur!

Við starfsfólk á Gimli þökkum ykkur foreldrum kærlega fyrir páskaeggin sem formaður foreldrafélagsins Margrét Rósa og gjaldgeri Ebba Lára komu með til okkar færandi hendi.

Einnig fengu öll börnin lítið páskaegg að gjöf frá foreldrafélaginu sem þau fóru með heim sl.föstudag.

Njótið öll páskahátíðarinnar vel í faðmi fjölskyldunnar.

Með páska-og kærleikskveðju frá okkur starfsfólki á Gimli

© 2016 - Karellen