news

Gjaldlaus júlí

07. 07. 2021

Kæru foreldrar

Við viljum minna á að í júlí eru ekki innheimt leikskólagjöld þess í stað verða dagarnir í júlí innheimtir með ágúst leikskólagjöldum.

Leikskólinn Gimli verður lokaður frá 7. júlí til 10. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Með von um að veðrið leiki við okkur í fríinu og allir uni vel samverunnar með fjölskyldu og vinum. Hittumst aftur endurnærð og kát miðvikudaginn 11. ágúst 2021

Með sumar- og sólarkveðju,

Starfsfólk á Gimli


© 2016 - Karellen