news

Gjaldlaus júlí

29. 06. 2020

Kæru foreldrar

Við viljum minna á að í júlí eru ekki innheimt leikskólagjöld þess í stað verða dagarnir í júlí innheimtir með ágúst leikskólagjöldum.

Frá og með miðvikudeginum 8. júlí til og með miðvikudeginum 5. ágúst verður leikskólinn lokaður vegna sumarleyfa.

Fimmtudaginn 6. ágúst mæta kennarar og börn endurnærð aftur í skólastarfið.

Með sumar- og sólarkveðju,

Starfsfólk á Gimli

© 2016 - Karellen