Fyrsta enskulota haustannar 2018

17. 10. 2018

Þessa vikuna er fyrsta enskulotan okkar á þessari önn og er alltaf gaman þegar Laura enskukennari kemur til okkar í skólann.

Þemað að þessu sinni er andlitið; augu ,munnur, nef, haka, enni og kinnar. Einnig fer hún í skemmtilega leiki með litina og fl.


© 2016 - Karellen