news

Blár dagur /blár apríl

08. 04. 2021

Við minnum á BLÁA DAGINN, sem við haldinn er hátíðlegur um land allt föstudaginn 9. apríl n.k. Þá eru vinnustaðir og skólar hvattir til að mæta bláklædd þann daginn og sýna þannig stuðning.

Við mælum með allskonar bláum litum til að endurspegla það fjölbreytta litróf sem einhverfir lifa á. #blarapril

Nú koma sér vel bláu skólafötin okkar sem og bláu ullarpeysur kennara :)

© 2016 - Karellen